by NSV | Sep 6, 2018 | Fréttir ársins 2018
Árlegum vetrarfuglatalningum er nýlokið á 15 talningarsvæðum við norðanvert Snæfellsnes (sjá kort). Náttúrustofa Vesturlands heldur utan um heildarniðurstöður talninganna og telur meirihluta svæðanna en starfsmenn Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Snæfellsnesi og...
by NSV | Jan 22, 2018 | Fréttir ársins 2018
Árið 2017 var annasamt hjá starfsfólki náttúrustofunar eins og endranær. Á stofunni unnu 3-4 fastráðnir starfsmenn á hverjum tíma, auk sumarstarfsmanna, háskólanema og sjálfboðaliða. Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee, líffræðingar, unnu bæði í fullu starfi...
by NSV | Oct 4, 2017 | Fréttir ársins 2017
Ágengar tegundir[1] eru taldar á meðal helstu umhverfisógna ásamt loftslagsbreytingum og eyðingu búsvæða. Náttúrustofa Vesturlands stundar rannsóknir á ágengum tegundum á Íslandi, einkum hinum amerískættuðu mink og alaskalúpínu. Á undanförnum árum hefur...
by NSV | Sep 18, 2017 | Fréttir ársins 2017
Náttúrustofa Vesturlands leitar nú eftir samvinnu við minkaveiðimenn vegna rannsóknarverkefnisins „Íslenski minkastofninn – stofngerð og áhrifaþættir stofnbreytinga“. Minkur er framandi og ágeng tegund hér á landi. Mikilvægt er að lágmarka tjón af hans völdum og auka...
by NSV | Sep 5, 2017 | Fréttir ársins 2017
Þann 1. september hóf Guðrún Magnea Magnúsdóttir störf á Náttúrustofu Vesturlands sem verkefnisstjóri EarthCheck umhverfisvottunarverkefnis sveitarfélaganna á Snæfellsnesi. Guðrún hefur BA próf í mannfræði og MA próf í þróunarfræðum og alþjóðasamskiptum. Starf hennar...
by NSV | Aug 30, 2017 | Fréttir ársins 2017
Í einhverjum tilfellum virðast stofnar ágengra tegunda hrynja eftir að hafa náð miklum þéttleika. Af þeim sökum hafa ýmsir verið þeirrar skoðunar að óþarft sé að ráðast í aðgerðir gegn ágengum tegundum almennt. Hversu algengt er að stofnar ágengra tegunda þróist með...
Recent Comments