Lógó Náttúrustofu Vesturlands
Breski fáninn/British flag

Í gær fjallaði Stöð 2 um rannsóknir Náttúrustofu Vesturlands á minknum. Í viðtali sagði Rannveig Magnúsdóttir stuttlega frá verkefni sínu um fæðuval minksins og greiningum á mögulegum breytingum þess á árunum 2001-2009, auk þess sem komið var inn á niðurstöður stofnstærðarmælingar Náttúrustofunnar á minknum á Snæfellsnesi.
Horfa má á fréttina hér.