by NSV | Nov 23, 2011 | Fréttir ársins 2011
Fimmtudaginn 24. nóvember nk. kl. 12:15-12:45 flytur Rán Þórarinsdóttir, líffræðingur á Náttúrustofu Austurlands, erindi sitt: ,,Hópatferli andarunga”. Í Stykkishólmi er hægt að fylgjast með erindinu á ráðhúsloftinu og á Hvanneyri í Landbúnaðarháskólanum...
by NSV | Nov 15, 2011 | Fréttir ársins 2011
Dagana 11. og 12. nóvember síðastliðinn hélt Líffræðifélag Íslands veglega ráðstefnu um íslenskar líffræðirannsóknir í Öskju og Íslenskri erfðagreiningu. Rannsóknir voru kynntar í 84 erindum og á 77 veggspjöldum. Náttúrurannsóknastofnanirnarí Stykkishólmi, þ.e....
by NSV | Nov 1, 2011 | Fréttir ársins 2012
Framkvæmdaráð Snæfellsness og Umhverfishópur Stykkishólms standa fyrir málþingi um vistvænni samgöngur á Snæfellsnesi þriðjudagskvöldið 13. nóvember. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.
by NSV | Nov 1, 2011 | Fréttir ársins 2011
Náttúrustofa Vesturlands er með til sölu Toyota Hilux bifreið, árgerð 1994, rx dísel, dökkblár, 83 hestöfl, 2446 cc, beinskiptur. Ekinn 256.330 km.Gott eintak sem þarfnast smávægilegra viðgerða. Vetrardekk á felgum fylgja með. Verð 250.000 kr. Hægt er að fá frekari...
by NSV | Oct 19, 2011 | Fréttir ársins 2011
Náttúrustofuþing 2011 verður haldið í Neskaupstað miðvikudaginn 26. október næstkomandi. Þar gefst gestum tækifæritil að hlýða á fjölbreytt erindi starfsmanna náttúrustofa og gestafyrirlesara.Náttúrustofur eru sjö talsins, dreifðar vítt og breitt um landið. Þær mynda...
Recent Comments