Lógó Náttúrustofu Vesturlands
Breski fáninn/British flag

Guðrún í umhverfismálin

Þann 1. september hóf Guðrún Magnea Magnúsdóttir störf á Náttúrustofu Vesturlands sem verkefnisstjóri EarthCheck umhverfisvottunarverkefnis sveitarfélaganna á Snæfellsnesi. Guðrún hefur BA próf í mannfræði og MA próf í þróunarfræðum og alþjóðasamskiptum. Starf hennar...

Eru ágengar tegundir bóla?

Í einhverjum tilfellum virðast stofnar ágengra tegunda hrynja eftir að hafa náð miklum þéttleika. Af þeim sökum hafa ýmsir verið þeirrar skoðunar að óþarft sé að ráðast í aðgerðir gegn ágengum tegundum almennt. Hversu algengt er að stofnar ágengra tegunda þróist með...

Rætt um refinn

Fjöldi fólks hlýddi á Ester Rut Unnsteinsdóttur, refasérfræðing Náttúrufræðistofnunar Íslands og formann stjórnar Melrakkaseturs, þegar hún hélt erindi sitt Lesið í blóð og bein – íslenski refastofninn fyrr og nú. Erindið var liður í fyrirlestrarröð NSV...

Fyrirlestur um Breiðafjörð vel sóttur

Kristinn Haukur Skarphéðinsson frá Náttúrufræðistofnun Íslands hélt fyrirlestur á Ráðhúsloftinu í liðinni viku. Fyrirlestur Kristins bar heitið Breiðafjörður – mikilvægasta fuglasvæði landsins! og fjallaði um mikilvægi fjarðarins fyrir fuglalíf. Augljóst var...

Grjótkrabbi og aðrar ágengar tegundir í sjó

Vel var mætt á fyrirlestur Jörunds Svavarssonar, prófessors í sjávarlíffræði og frístundabónda í Helgafellssveit, sem bar heitið Grjótkrabbinn og aðrir nýbúar í sjó við Ísland – ógnir og tækifæri. Erindið flutti hann á Ráðhúsloftinu í Stykkishólmi og sýndu...