Lógó Náttúrustofu Vesturlands
Breski fáninn/British flag

Glæsileg vísindaveisla

Síðastliðinn laugardag fór fram gríðarlega vel heppnuð og fjölsótt vísindaveisla í Stykkishólmi. Atburðurinn var haldinn í samstarfi Háskólalestar Háskóla Íslands og W-23 hópsins á Snæfellsnesi. W-23 hópurinn á Snæfellsnesi samanstendur af Náttúrustofu...

Vísindaveisla í Stykkishólmi 30. apríl 2011

Laugardaginn 30. apríl býður W23-hópurinn ásamt Háskólalestinni til Vísindaveislu á Hótel Stykkishólmi. Dagskráin hefst með fuglaskoðun í Stykkishólmi kl. 10:30, en hist verður við ráðhúsið. Dagskránni er síðan haldið áfram á Hótel Stykkishólmi frá kl. 12-16. Margt...

Heimildaskrá um Hvalfjarðarsveit

Náttúrustofa Vesturlands hefur nú lokið við að taka saman lista yfir heimildir sem fjalla um náttúrufar í Hvalfjarðarsveit, að beiðni sveitarfélagsins. Auk þess að gera slíkan lista voru teknar saman í möppur þær heimildir sem voru aðgengilegar, ef frá eru taldar...

Ráðstefna um árangur mingaveiðiátaks

Umhverfisráðuneytið stóð fyrir átaki í minkaveiðum á Snæfellsnesi og við Eyjafjörð árin 2007-2009. Umsjónarnefnd með minkaveiðiátaki boðar til ráðstefnu um árangur átaksins, rannsóknir og framtíðarsýn um fyrirkomulag minkaveiða í ljósi þeirra upplýsinga sem verkefnið...