by NSV | Jan 19, 2012 | Fréttir ársins 2012
Eins og vonandi allir vita hafa sveitarfélögin á Snæfellsnesi státað sig af umhverfisvottun á starfsemi sinni frá árinu 2008 og hefur starfsmaður verkefnisins verið vistaður á Náttúrustofu Vesturlands. Til þess að viðhalda slíkri vottun er krafist vöktunar á...
by NSV | Jan 17, 2012 | Fréttir ársins 2012
Nú er lokið árlegri talningu vetrarfugla sem fer fram í kringum áramót. Á talningarsvæðunum á norðanverðu Snæfellsnesi voru nú samtals tæplega 29 þúsund fuglar af 39 tegundum. Fuglalífiðvar óvenju blómlegt vegna mikillar síldargengdar í Breiðafirði fjórða veturinní...
by NSV | Nov 1, 2011 | Fréttir ársins 2012
Framkvæmdaráð Snæfellsness og Umhverfishópur Stykkishólms standa fyrir málþingi um vistvænni samgöngur á Snæfellsnesi þriðjudagskvöldið 13. nóvember. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.
by NSV | Apr 2, 2011 | Fréttir ársins 2012
Ýmsar tegundir fiska og fugla eru mikilvægasta fæða íslenska minksins samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Rannveigar Magnúsdóttur og félaga á Náttúrustofu Vesturlands, Háskóla Íslands og Oxfordháskóla. Skoðað var hvernig fæðan var mismunandi eftir búsvæðum, árstíðum...
Recent Comments