Lógó Náttúrustofu Vesturlands
Breski fáninn/British flag

Sigurörn í vandræðum enn á ný

Síðastliðinn föstudag handsamaði Jón Bjarni Þorvarðarson, bóndi á Bergi við vestanverðan Grundarfjörð, hrakinn örn sem ekki náði að hefja sig til flugs. Við nánari skoðun sást að hann var grútarblautur, rétt eins og fálkinn sem náðist við Grundarfjörð tveim dögum fyrr...

Minkar í fréttum Stöðvar 2

Í gær fjallaði Stöð 2 um rannsóknir Náttúrustofu Vesturlands á minknum. Í viðtali sagði Rannveig Magnúsdóttir stuttlega frá verkefni sínu um fæðuval minksins og greiningum á mögulegum breytingum þess á árunum 2001-2009, auk þess sem komið var inn á niðurstöður...

Grútarblauti fálkinn Gústi

Síðdegis í gær barst Náttúrustofunni tilkynning um fálka í vanda við suðaustanverðan Grundarfjörð. Feðgarnir Gústav Ívarsson og Gústav Alex Gústavsson höfðu ekið fram á fuglinn, sem greinilega átti í erfiðleikum og náði ekki að hefja sig til flugs. Með lagni tókst...