Lógó Náttúrustofu Vesturlands
Breski fáninn/British flag

Laugardaginn 3. mars var haferninum Sigurerni sleppt við Berg í Grundarfirði eftir 8 daga hressingardvöl undir manna höndum. Hann var hinn hressasti og tók strax flugið. Vonandi lifir hann vel og lengi án þess að þarfnast aftur aðstoðar manna. Svo væri ekki verra að hann næði sér í maka!

Sjá má frétt RÚV um sleppinguna hér.