Lógó Náttúrustofu Vesturlands
Breski fáninn/British flag

Afmælisfagnaður Náttúrustofu Vesturlands

Nýlega voru 10 ár liðin frá því að þáverandi umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, opnaði Náttúrustofu Vesturlands með formlegum hætti á fallegum sumardegi, 28. júní. Að því tilefni standa dyr Náttúrustofunnar opnar sunnudaginn 2. október nk. og býður starfsfólkið...

Umhverfisvottað Vesturland

Ráðstefna í Hjálmakletti, mennta- og menningarhúsi Borgarbyggðar í Borgarnesi. Fimmtudaginn 22. september standa Framkvæmdaráð Snæfellsness, Náttúrustofa Vesturlands og Borgarbyggð fyrir ráðstefnu um umhverfismál og umhverfisvottanir. Starfsemi sveitarfélaganna á...

Arnarvarp gekk betur en óttast var

Varp margra fugla gekk óvenju illa sumarið 2011 vegna fæðuskorts og slæms tíðarfars. Haförninn átti sömuleiðis í nokkrum vandræðum en þó gekk arnarvarp vonum framar því 29 ungar komust á legg úr 19 hreiðrum. Varpárangur þar sem varpið heppnaðist var mjög góður og...

Bjarnarkló er garðplanta sem vert er að varast

Bjarnarkló hefur á síðustu dögum fengið talsverða umfjöllun hjá Ríkisútvarpinu, þar á meðal í Landanum, fréttum og á heimasíðu,en bjarnarkló er einmitt ein þeirra fjögurra plöntutegunda sem samvinnuverkefni Stykkishólmsbæjar og Náttúrustofu Vesturlands beinist að....