Lógó Náttúrustofu Vesturlands
Breski fáninn/British flag

Myndir úr afmælisveislu

Hátt í hundrað manns mættu í afmælisfagnað Náttúrustofu Vesturlands, sem haldinn var sunnudaginn 2. október. Starfsfólk Náttúrustofunnar kynnti starfsemina og opnaði húsakynnin til skoðunar. Virtust gestir skemmta sér hið besta og má sjá nokkra afmælisgesti á...

Afmælisfagnaður Náttúrustofu Vesturlands

Nýlega voru 10 ár liðin frá því að þáverandi umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, opnaði Náttúrustofu Vesturlands með formlegum hætti á fallegum sumardegi, 28. júní. Að því tilefni standa dyr Náttúrustofunnar opnar sunnudaginn 2. október nk. og býður starfsfólkið...

Umhverfisvottað Vesturland

Ráðstefna í Hjálmakletti, mennta- og menningarhúsi Borgarbyggðar í Borgarnesi. Fimmtudaginn 22. september standa Framkvæmdaráð Snæfellsness, Náttúrustofa Vesturlands og Borgarbyggð fyrir ráðstefnu um umhverfismál og umhverfisvottanir. Starfsemi sveitarfélaganna á...