by NSV | Oct 17, 2023 | Fréttir ársins 2023
Náttúrustofa Vesturlands átti 8 framlög á nýliðinni Líffræðiráðstefnu, sem haldin var í Öskju og Íslenskri erfðagreiningu dagana 12.-14. október. Ráðstefnan er stærsta samkoma líffræðinga á Íslandi og sækja hana mörg hundruð manns. Hún...
by NSV | Aug 11, 2023 | Fréttir ársins 2023
Náttúrustofan tók þátt í vöktun gróðurs á Íslandi í fyrsta sinn sumarið 2023. Heimsótt voru fimm gróðursnið á Vesturlandi sem síðast voru mæld af Náttúrufræðistofnun Íslands fyrir um áratug. Sniðin voru af tveim mismunandi vistgerðum, þ.e. starungsmýravist og...
by NSV | Aug 9, 2023 | Fréttir ársins 2023
Eins og áður tók Náttúrustofa Vesturlands í sumar þátt í vöktun bjargfugla á landsvísu með því að heimsækja vöktunarsnið á Snæfellsnesi og í eyjum sunnanverðum Breiðafirði. Verkefninu á landsvísu er stýrt af Náttúrustofu Norðausturlands og er einkum unnið af...
by NSV | Jul 31, 2023 | Fréttir ársins 2023
Nýlega lauk merkingum arnarunga þessa árs, en vöktun arnarstofnsins er samvinnuverkefni Náttúrufræðistofnunar Íslands, Náttúrustofu Vesturlands og Háskóla Íslands í samvinnu við fuglaáhugafólk. Verkefnisstjórn er í höndum Kristins Hauks Skarphéðinssonar á...
by NSV | Jul 1, 2023 | Fréttir ársins 2023
Náttúrustofan hefur nú lokið við úttekt á kríuvörpum á Snæfellsnesi. Metinn var heildarfjöldi kríuhreiðra í stóra kríuvarpinu við Rif og Hellissand, en það var einnig gert í fyrra í fyrsta sinn. Útbreiðsla varpsins var kortlögð og þéttleiki hreiðra mældur á fjölmörgum...
Recent Comments