Lógó Náttúrustofu Vesturlands
Breski fáninn/British flag

Gróðurvöktun 2023

Náttúrustofan tók þátt í vöktun gróðurs á Íslandi í fyrsta sinn sumarið 2023. Heimsótt voru fimm gróðursnið á Vesturlandi sem síðast voru mæld af Náttúrufræðistofnun Íslands fyrir um áratug. Sniðin voru af tveim mismunandi vistgerðum, þ.e. starungsmýravist og...

Bjargfuglar 2023: Óvenjulegt ár!

Eins og áður tók Náttúrustofa Vesturlands í sumar þátt í vöktun bjargfugla á landsvísu með því að heimsækja vöktunarsnið á Snæfellsnesi og í eyjum sunnanverðum Breiðafirði. Verkefninu á landsvísu er stýrt af Náttúrustofu Norðausturlands og er einkum unnið af...

Arnarvöktun 2023

Nýlega lauk merkingum arnarunga þessa árs, en vöktun arnarstofnsins er samvinnuverkefni Náttúrufræðistofnunar Íslands, Náttúrustofu Vesturlands og Háskóla Íslands í samvinnu við fuglaáhugafólk. Verkefnisstjórn er í höndum Kristins Hauks Skarphéðinssonar á...

Kríum fækkar á Snæfellsnesi

Náttúrustofan hefur nú lokið við úttekt á kríuvörpum á Snæfellsnesi. Metinn var heildarfjöldi kríuhreiðra í stóra kríuvarpinu við Rif og Hellissand, en það var einnig gert í fyrra í fyrsta sinn. Útbreiðsla varpsins var kortlögð og þéttleiki hreiðra mældur á fjölmörgum...

Grindhvalavaða heldur til við Ólafsvík

Grindhvalavaða hefur haldið til við Ólafsvík síðustu tvo sólarhringa. Nokkrum sinnum hefur hópurinn komið mjög nærri landi og verið nálægt því að stranda.Í gær tókst björgunarsveitarfólki að reka hópinn frá landi norðvestan Ennis en síðdegis í dag fundu starfsmenn...