Lógó Náttúrustofu Vesturlands
Breski fáninn/British flag

Ættartengsl íslenskra háhyrninga birt í fyrsta sinn

Nú birtist í fyrsta sinn skýrsla sem inniheldur skrá yfir fjölskyldutengsl háhyrninga í kvenlegg við strendur Íslands. Þar er fjallað um háhyrninga sem sáust við Snæfellsnes í 737 tilvikum á árunum 2014-2023.Félagskerfi háhyrninga byggir á fjölskylduhópum sem leiddir...

Ný grein – Kvenháhyrningur annast grindhvalskálf

Glæný vísindagrein Náttúrustofu Vesturlands og samstarfsaðila lýsir því að háhyrningur hafi sést annast kálf annarrar tegundar, en því hefur aldrei áður verið lýst í vísindariti. Kvenháhyrningurinn sem um ræðir nefnist „Sædís“ (einkennisnúmer SN0540) og sást í nánu...