by NSV | Nov 1, 2022 | Fréttir ársins 2022
Ný vísindagrein, sem fjallar um fjárhagslegan kostnað af og stjórnun á framandi ágengra tegunda á Norðurlöndum (The economic costs, management and regulation of biological invasions in the Nordic countries), er komin út. Greinin, sem birtist í tímaritinu Journal of...
by NSV | May 16, 2022 | Fréttir ársins 2022
Fimmtán umsóknir bárust um starf líffræðings til rannsókna á náttúru Vesturlands og voru margir umsækjendur vel hæfir. Gengið hefur verið frá ráðningu Hafrúnar Gunnarsdóttur í starfið. Hún er líffræðingur með B.S. og M.S. gráðu frá Háskóla Íslands og hefur störf þann...
by NSV | Apr 1, 2022 | Fréttir ársins 2022
Náttúrustofa Vesturlands (www.nsv.is) auglýsir eftir líffræðingi til að rannsaka lífríki Vesturlands. Starfið felur einkum í sér rannsóknir á fuglum og spendýrum á vettvangi og á rannsóknastofu, ásamt úrvinnslu gagna og skýrslu- og greinaskrifum á skrifstofu. Um er að...
by NSV | Jan 16, 2022 | Fréttir ársins 2022
Ljósmynd af bakhyrnu og söðulbletti: Marie-Thérèse Mrusczok. Borin hafa verið kennsl á tæplega eitt þúsund mismunandi háhyrninga sem ljósmyndaðir voru við Snæfellsnes. Þetta sýnir ný skýrsla Orca Guardians og Náttúrustofu Vesturlands. Greint er á milli...
by NSV | Dec 20, 2021 | Fréttir ársins 2021
Í desember var gengið frá ráðningu Jakobs Johanns Stakowski í starf verkefnisstjóra verndar Breiðafjarðar. Starfið er til eins árs með möguleika á framlengingu. Alls bárust 12 umsóknir um starfið og stóð valið á milli nokkurra mjög vel hæfra einstaklinga. Jakob...
Recent Comments