Lógó Náttúrustofu Vesturlands
Breski fáninn/British flag

Ný vísindagrein

Ný vísindagrein, sem fjallar um fjárhagslegan kostnað af og stjórnun á framandi ágengra tegunda á Norðurlöndum (The economic costs, management and regulation of biological invasions in the Nordic countries), er komin út. Greinin, sem birtist í tímaritinu Journal of...

Líffræðingur ráðinn til starfa

Fimmtán umsóknir bárust um starf líffræðings til rannsókna á náttúru Vesturlands og voru margir umsækjendur vel hæfir. Gengið hefur verið frá ráðningu Hafrúnar Gunnarsdóttur í starfið. Hún er líffræðingur með B.S. og M.S. gráðu frá Háskóla Íslands og hefur störf þann...

Auglýst eftir líffræðingi til náttúrurannsókna

Náttúrustofa Vesturlands (www.nsv.is) auglýsir eftir líffræðingi til að rannsaka lífríki Vesturlands. Starfið felur einkum í sér rannsóknir á fuglum og spendýrum á vettvangi og á rannsóknastofu, ásamt úrvinnslu gagna og skýrslu- og greinaskrifum á skrifstofu. Um er að...

Nýr starfsmaður til liðs við Náttúrustofuna

Í desember var gengið frá ráðningu Jakobs Johanns Stakowski í starf verkefnisstjóra verndar Breiðafjarðar. Starfið er til eins árs með möguleika á framlengingu.  Alls bárust 12 umsóknir um starfið og stóð valið á milli nokkurra mjög vel hæfra einstaklinga.  Jakob...