by NSV | Jan 26, 2017 | Fréttir ársins 2017
Fuglatalningarsvæðin við norðanvert Snæfellsnes eru hér merkt með bláum lit. Árleg vetrarfuglatalning fór fram á norðanverðu Snæfellsnesi í fyrri hluta janúar. Talsvert fuglalíf var víða á svæðinu eins og áður, þótt ekki jafnist það á við mergðina sem náði hámarki...
by NSV | Jan 22, 2017 | Fréttir ársins 2017
Á Náttúrustofu Vesturlands voru ríflega þrjú stöðugildi á liðnu ári. Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee unnu að fjölbreyttum verkefnum og Theódóra Matthíasdóttir sinnti umhverfisvottunarverkefni sveitarfélaganna á Snæfellsnesi og Breiðafjarðarnefnd. Um mitt...
by NSV | Jan 4, 2017 | Fréttir ársins 2017
Náttúrustofur eru átta sjálfstætt starfandi stofnanir dreifðar um landið og gegna þeim hlutverkum að rannsaka náttúruna, sinna fræðslu og náttúruvernd og veita þjónustu á starfssviði sínu. Náttúrustofur eru fjármagnaðar með fjárveitingu ríkis, mótframlagi...
by NSV | Nov 23, 2012 | Fréttir ársins 2012
Laugardaginn 17. nóvember hélt Vistfræðifélag Íslands svokallaða Haustráðstefnu í Odda í Háskóla Íslands. Ráðstefnan var mjög vel sótt en á dagskrá var fjölbreytt blanda erinda og veggspjalda um ýmsar af nýlegum vistfræðirannsóknum hér á landi, svo sem á fuglum,...
by NSV | Nov 23, 2012 | Fréttir ársins 2012
Í síðustu viku stóðu Umhverfishópur Stykkishólms, Framkvæmdaráð Snæfellsness (umhverfisvottunarverkefni sveitarfélaganna) og Náttúrustofa Vesturlands fyrir málþingi undir heitinu „Umhverfisvænni samgöngur á Snæfellsnesi“. Umhverfishópur Stykkishólms fékk 350.000 kr....
Recent Comments