Lógó Náttúrustofu Vesturlands
Breski fáninn/British flag

Minkar í fréttum Stöðvar 2

Í gær fjallaði Stöð 2 um rannsóknir Náttúrustofu Vesturlands á minknum. Í viðtali sagði Rannveig Magnúsdóttir stuttlega frá verkefni sínu um fæðuval minksins og greiningum á mögulegum breytingum þess á árunum 2001-2009, auk þess sem komið var inn á niðurstöður...

Grútarblauti fálkinn Gústi

Síðdegis í gær barst Náttúrustofunni tilkynning um fálka í vanda við suðaustanverðan Grundarfjörð. Feðgarnir Gústav Ívarsson og Gústav Alex Gústavsson höfðu ekið fram á fuglinn, sem greinilega átti í erfiðleikum og náði ekki að hefja sig til flugs. Með lagni tókst...