by NSV | Feb 24, 2012 | Fréttir ársins 2012
Í gær fjallaði Stöð 2 um rannsóknir Náttúrustofu Vesturlands á minknum. Í viðtali sagði Rannveig Magnúsdóttir stuttlega frá verkefni sínu um fæðuval minksins og greiningum á mögulegum breytingum þess á árunum 2001-2009, auk þess sem komið var inn á niðurstöður...
by NSV | Feb 22, 2012 | Fréttir ársins 2012
Síðdegis í gær barst Náttúrustofunni tilkynning um fálka í vanda við suðaustanverðan Grundarfjörð. Feðgarnir Gústav Ívarsson og Gústav Alex Gústavsson höfðu ekið fram á fuglinn, sem greinilega átti í erfiðleikum og náði ekki að hefja sig til flugs. Með lagni tókst...
by NSV | Feb 20, 2012 | Fréttir ársins 2012
Fimmtudaginn 23. febrúar nk. kl. 12:15-12:45 flytur Erpur Snær Hansen, líffræðingur á Náttúrustofu Suðurlands, erindi sitt: ,,Samanburður breytinga á stofnum lunda og sílis við Ísland og í Norðursjó”. Í Stykkishólmi er hægt að fylgjast með erindinu á ráðhúsloftinu og...
by NSV | Feb 1, 2012 | Fréttir ársins 2012
Mánudagskvöldið 13. febrúar mun Hálfdán H. Helgason, líffræðingur, sýna svipmyndir frá Bjarnarey (Bjørnøya) en hann hefur undanfarin sumur stundað þar rannsóknir, einkum á sjófuglum, á vegum Norsk Polarinstitutt (www.npolar.no). Bjarnarey er 180 ferkílómetra eyja...
by NSV | Jan 24, 2012 | Fréttir ársins 2012
Fimmtudaginn 26. janúar nk. kl. 12:15-12:45 flytur Rán Þórarinsdóttir, líffræðingur á Náttúrustofu Austurlands, erindi sitt: ,,Hópatferli andarunga”. Í Stykkishólmi er hægt að fylgjast með erindinu á ráðhúsloftinu og á Hvanneyri í Landbúnaðarháskólanum (Vesturstofu í...
Recent Comments