Lógó Náttúrustofu Vesturlands
Breski fáninn/British flag

Að lesa og lækna landið

Ólafur Arnalds verður þriðji fræðimaðurinn sem heldur erindi í fyrirlestraröð Náttúrustofu Vesturlands, næstkomandi mánudag kl. 20. Hann er helsti sérfræðingur þjóðarinnar um jarðveg og ástand gróðurfars á Íslandi og annar höfunda bókarinnar „Að lesa og lækna landið“,...

Stefán Gíslason ræddi fatasóun

Fyrsti fyrirlestur í fyrirlestraröð Náttúrustofu Vesturlands var haldinn á Ráðhúsloftinu í Stykkishólmi 8. febrúar sl. Var það fyrirlestur um fatasóun sem bar heitið Tvisvar í sömu fötum!? Er það í lagi!? og var hann fluttur af Stefáni Gíslasyni. Vel var...

Vetrarfuglatalning 2016

Fuglatalningarsvæðin við norðanvert Snæfellsnes eru hér merkt með bláum lit. Árleg vetrarfuglatalning fór fram á norðanverðu Snæfellsnesi í fyrri hluta janúar. Talsvert fuglalíf var víða á svæðinu eins og áður, þótt ekki jafnist það á við mergðina sem náði hámarki...

Annáll Náttúrustofunnar 2016

Á Náttúrustofu Vesturlands voru ríflega þrjú stöðugildi á liðnu ári. Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee unnu að fjölbreyttum verkefnum og Theódóra Matthíasdóttir sinnti umhverfisvottunarverkefni sveitarfélaganna á Snæfellsnesi og Breiðafjarðarnefnd. Um mitt...