by NSV | Apr 4, 2017 | Fréttir ársins 2017
Fimmtudaginn 6. apríl verður haldið Náttúrustofuþing á Húsavík. Þetta er í níunda sinn sem náttúrustofur landsins halda opna ráðstefnu utan höfuðborgarsvæðisins, þar sem sagt er frá litlu broti af því sem unnið er að á hinum átta náttúrustofum vítt og breitt...
by NSV | Apr 3, 2017 | Fréttir ársins 2017
Mánudaginn 27. mars fræddi Jón Einar Jónsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ á Snæfellsnesi, gesti um hreiðurstæðaval fugla í erindi sínu: Hvernig skal hreiðrað um sig. Erindið var liður í fyrirlestrarröð NSV. Í erindi Jóns kom fram að hreiður fugla eru...
by NSV | Mar 2, 2017 | Fréttir ársins 2017
Ólafur Arnalds verður þriðji fræðimaðurinn sem heldur erindi í fyrirlestraröð Náttúrustofu Vesturlands, næstkomandi mánudag kl. 20. Hann er helsti sérfræðingur þjóðarinnar um jarðveg og ástand gróðurfars á Íslandi og annar höfunda bókarinnar „Að lesa og lækna landið“,...
by NSV | Feb 16, 2017 | Fréttir ársins 2017
Fyrsti fyrirlestur í fyrirlestraröð Náttúrustofu Vesturlands var haldinn á Ráðhúsloftinu í Stykkishólmi 8. febrúar sl. Var það fyrirlestur um fatasóun sem bar heitið Tvisvar í sömu fötum!? Er það í lagi!? og var hann fluttur af Stefáni Gíslasyni. Vel var...
by NSV | Feb 1, 2017 | Fréttir ársins 2017
Vertu með á efstu hæð ráðhúss Stykkishólmsbæjar, Hafnargötu 3 í Stykkishólmi kl. 20. Aðgangur er ókeypis. Dagskrá: Miðvikudagur 8. febrúar 2017: Tvisvar í sömu fötum!? Er það í lagi!Stefán Gíslason, UMÍS ehf. Environice Hver Íslendingur kaupir líklega um 17 kg af...
Recent Comments