by NSV | Oct 19, 2011 | Fréttir ársins 2011
Náttúrustofuþing 2011 verður haldið í Neskaupstað miðvikudaginn 26. október næstkomandi. Þar gefst gestum tækifæritil að hlýða á fjölbreytt erindi starfsmanna náttúrustofa og gestafyrirlesara.Náttúrustofur eru sjö talsins, dreifðar vítt og breitt um landið. Þær mynda...
by NSV | Oct 11, 2011 | Fréttir ársins 2011
Nýverið sótti pólskur minkasérfræðingur Náttúrustofuna heim í þeim tilgangi að afla gagna um rannsóknir, löggjöf, veiðistjórnun, veiðar og ræktun minka á Íslandi. Um var að ræða líffræðinginn Jakub Skorupski, sem starfar við Tækniháskóla Vestur-Pommern í Szczecin í...
by NSV | Oct 5, 2011 | Fréttir ársins 2011
Hátt í hundrað manns mættu í afmælisfagnað Náttúrustofu Vesturlands, sem haldinn var sunnudaginn 2. október. Starfsfólk Náttúrustofunnar kynnti starfsemina og opnaði húsakynnin til skoðunar. Virtust gestir skemmta sér hið besta og má sjá nokkra afmælisgesti á...
by NSV | Oct 5, 2011 | Fréttir ársins 2011
Út er komin skýrsla um starfsemi Náttúrustofu Vesturlands á árunum 2007-2010. Skýrslan er 32 síður og ríkulega myndskreytt. Eins og sjá má af skýrslunni var starfsemin fjölbreytt á tímabilinu en eins og áður fór mest fyrir rannsóknum, fræðslu, ráðgjöf og ýmsum...
by NSV | Sep 27, 2011 | Fréttir ársins 2011
Nýlega voru 10 ár liðin frá því að þáverandi umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, opnaði Náttúrustofu Vesturlands með formlegum hætti á fallegum sumardegi, 28. júní. Að því tilefni standa dyr Náttúrustofunnar opnar sunnudaginn 2. október nk. og býður starfsfólkið...
by NSV | Sep 12, 2011 | Fréttir ársins 2011
Ráðstefna í Hjálmakletti, mennta- og menningarhúsi Borgarbyggðar í Borgarnesi. Fimmtudaginn 22. september standa Framkvæmdaráð Snæfellsness, Náttúrustofa Vesturlands og Borgarbyggð fyrir ráðstefnu um umhverfismál og umhverfisvottanir. Starfsemi sveitarfélaganna á...
Recent Comments