by NSV | Nov 23, 2012 | Fréttir ársins 2012
Laugardaginn 17. nóvember hélt Vistfræðifélag Íslands svokallaða Haustráðstefnu í Odda í Háskóla Íslands. Ráðstefnan var mjög vel sótt en á dagskrá var fjölbreytt blanda erinda og veggspjalda um ýmsar af nýlegum vistfræðirannsóknum hér á landi, svo sem á fuglum,...
by NSV | Nov 23, 2012 | Fréttir ársins 2012
Í síðustu viku stóðu Umhverfishópur Stykkishólms, Framkvæmdaráð Snæfellsness (umhverfisvottunarverkefni sveitarfélaganna) og Náttúrustofa Vesturlands fyrir málþingi undir heitinu „Umhverfisvænni samgöngur á Snæfellsnesi“. Umhverfishópur Stykkishólms fékk 350.000 kr....
by NSV | Jun 11, 2012 | Fréttir ársins 2012
Um þessar mundir eru túnfíflar í miklum blóma. Tegundin er einkar útbreidd í Stykkishólmi og angrar margan garðeigandann, enda á hún það til að breiðast ótæpilega út í manngerðu umhverfi. Síðla árs 2009 tók Náttúrustofa Vesturlands saman greinargerð um njóla og...
by NSV | Mar 27, 2012 | Fréttir ársins 2012
Fimmtudaginn 29. mars nk. kl. 12:15-12:45 flytur Bjarni K. Kristjánsson erindi sitt: ,,Lífríki íslenskra linda”. Bjarni, sem er prófessor við Háskólann á Hólum, lauk PhD prófi frá háskólanum í Guelph árið 2008. Hann hefur stundað rannsóknir á líffræðilegri...
by NSV | Mar 22, 2012 | Fréttir ársins 2012
Út er komin skýrsla Náttúrustofu Vesturlands og Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Snæfellsnesi um skráningu á fuglalífi á Snæfellsnesi og í Dölum og möguleikum sem felast í fuglatengdri ferðaþjónustu á svæðinu. Snæfellsnes og Breiðafjörður eru rík af fuglalífi og er...
by NSV | Mar 6, 2012 | Fréttir ársins 2012
Laugardaginn 3. mars var haferninum Sigurerni sleppt við Berg í Grundarfirði eftir 8 daga hressingardvöl undir manna höndum. Hann var hinn hressasti og tók strax flugið. Vonandi lifir hann vel og lengi án þess að þarfnast aftur aðstoðar manna. Svo væri ekki verra að...
Recent Comments