by NSV | May 31, 2023 | Fréttir ársins 2023
Í dag, 31. maí, lauk fuglatalningum á leirum í Helgafellssveit. Fjögur rannsóknarsvæði í nágrenni við Stykkishólm voru talin á fjöru allan maímánuð – samtals í 11 talningum. Markmið vöktunarrannsóknarinnar, sem hófst í maí 2022, er að mæla tímasetningu og útslag...
by NSV | Apr 25, 2023 | Fréttir ársins 2023
Nú birtist í fyrsta sinn skýrsla sem inniheldur skrá yfir fjölskyldutengsl háhyrninga í kvenlegg við strendur Íslands. Þar er fjallað um háhyrninga sem sáust við Snæfellsnes í 737 tilvikum á árunum 2014-2023.Félagskerfi háhyrninga byggir á fjölskylduhópum sem leiddir...
by NSV | Feb 20, 2023 | Fréttir ársins 2023
Glæný vísindagrein Náttúrustofu Vesturlands og samstarfsaðila lýsir því að háhyrningur hafi sést annast kálf annarrar tegundar, en því hefur aldrei áður verið lýst í vísindariti. Kvenháhyrningurinn sem um ræðir nefnist „Sædís“ (einkennisnúmer SN0540) og sást í nánu...
by NSV | Feb 13, 2023 | Fréttir ársins 2023
Ljósmynd: Róbert A. Stefánsson Íslenski arnarstofninn einkennist af skyldleikaæxlun og er erfðafræðilega einsleitur. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í glænýrri vísindagrein hóps evrópskra fræðimanna, sem birtist í vísindaritinu Molecular Ecology. Verkefnið var...
Recent Comments