Lógó Náttúrustofu Vesturlands
Breski fáninn/British flag

Grútarblauti fálkinn Gústi

Síðdegis í gær barst Náttúrustofunni tilkynning um fálka í vanda við suðaustanverðan Grundarfjörð. Feðgarnir Gústav Ívarsson og Gústav Alex Gústavsson höfðu ekið fram á fuglinn, sem greinilega átti í erfiðleikum og náði ekki að hefja sig til flugs. Með lagni tókst...

Til hamingju Snæfellingar

Eins og vonandi allir vita hafa sveitarfélögin á Snæfellsnesi státað sig af umhverfisvottun á starfsemi sinni frá árinu 2008 og hefur starfsmaður verkefnisins verið vistaður á Náttúrustofu Vesturlands. Til þess að viðhalda slíkri vottun er krafist vöktunar á...

Gríðarlegt fuglalíf við Snæfellsnes

Nú er lokið árlegri talningu vetrarfugla sem fer fram í kringum áramót. Á talningarsvæðunum á norðanverðu Snæfellsnesi voru nú samtals tæplega 29 þúsund fuglar af 39 tegundum. Fuglalífiðvar óvenju blómlegt vegna mikillar síldargengdar í Breiðafirði fjórða veturinní...