by NSV | Oct 5, 2011 | Fréttir ársins 2011
Hátt í hundrað manns mættu í afmælisfagnað Náttúrustofu Vesturlands, sem haldinn var sunnudaginn 2. október. Starfsfólk Náttúrustofunnar kynnti starfsemina og opnaði húsakynnin til skoðunar. Virtust gestir skemmta sér hið besta og má sjá nokkra afmælisgesti á...
by NSV | Oct 5, 2011 | Fréttir ársins 2011
Út er komin skýrsla um starfsemi Náttúrustofu Vesturlands á árunum 2007-2010. Skýrslan er 32 síður og ríkulega myndskreytt. Eins og sjá má af skýrslunni var starfsemin fjölbreytt á tímabilinu en eins og áður fór mest fyrir rannsóknum, fræðslu, ráðgjöf og ýmsum...
by NSV | Sep 27, 2011 | Fréttir ársins 2011
Nýlega voru 10 ár liðin frá því að þáverandi umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, opnaði Náttúrustofu Vesturlands með formlegum hætti á fallegum sumardegi, 28. júní. Að því tilefni standa dyr Náttúrustofunnar opnar sunnudaginn 2. október nk. og býður starfsfólkið...
by NSV | Sep 12, 2011 | Fréttir ársins 2011
Ráðstefna í Hjálmakletti, mennta- og menningarhúsi Borgarbyggðar í Borgarnesi. Fimmtudaginn 22. september standa Framkvæmdaráð Snæfellsness, Náttúrustofa Vesturlands og Borgarbyggð fyrir ráðstefnu um umhverfismál og umhverfisvottanir. Starfsemi sveitarfélaganna á...
by NSV | Aug 26, 2011 | Fréttir ársins 2011
Varp margra fugla gekk óvenju illa sumarið 2011 vegna fæðuskorts og slæms tíðarfars. Haförninn átti sömuleiðis í nokkrum vandræðum en þó gekk arnarvarp vonum framar því 29 ungar komust á legg úr 19 hreiðrum. Varpárangur þar sem varpið heppnaðist var mjög góður og...
by NSV | Aug 26, 2011 | Fréttir ársins 2011
Bjarnarkló hefur á síðustu dögum fengið talsverða umfjöllun hjá Ríkisútvarpinu, þar á meðal í Landanum, fréttum og á heimasíðu,en bjarnarkló er einmitt ein þeirra fjögurra plöntutegunda sem samvinnuverkefni Stykkishólmsbæjar og Náttúrustofu Vesturlands beinist að....
Recent Comments