Lógó Náttúrustofu Vesturlands
Breski fáninn/British flag

Rætt um refinn

Fjöldi fólks hlýddi á Ester Rut Unnsteinsdóttur, refasérfræðing Náttúrufræðistofnunar Íslands og formann stjórnar Melrakkaseturs, þegar hún hélt erindi sitt Lesið í blóð og bein – íslenski refastofninn fyrr og nú. Erindið var liður í fyrirlestrarröð NSV...

Fyrirlestur um Breiðafjörð vel sóttur

Kristinn Haukur Skarphéðinsson frá Náttúrufræðistofnun Íslands hélt fyrirlestur á Ráðhúsloftinu í liðinni viku. Fyrirlestur Kristins bar heitið Breiðafjörður – mikilvægasta fuglasvæði landsins! og fjallaði um mikilvægi fjarðarins fyrir fuglalíf. Augljóst var...

Grjótkrabbi og aðrar ágengar tegundir í sjó

Vel var mætt á fyrirlestur Jörunds Svavarssonar, prófessors í sjávarlíffræði og frístundabónda í Helgafellssveit, sem bar heitið Grjótkrabbinn og aðrir nýbúar í sjó við Ísland – ógnir og tækifæri. Erindið flutti hann á Ráðhúsloftinu í Stykkishólmi og sýndu...

Matarsóun

Rannveig Magnúsdóttir frá Landvernd hélt áhugavert erindi um matarsóun í fyrirlestrarröð NSV 19. apríl sl. Margt kom fram á fundinum sem var vel sóttur. Matarsóun er vandamál sem á sér stað allt frá framleiðendum til neytenda. Í erindi Rannveigar kom fram að um...

Náttúrustofuþing 2017 á Húsavík

Fimmtudaginn 6. apríl verður haldið Náttúrustofuþing á Húsavík. Þetta er í níunda sinn sem náttúrustofur landsins halda opna ráðstefnu utan höfuðborgarsvæðisins, þar sem sagt er frá litlu broti af því sem unnið er að á hinum átta náttúrustofum vítt og breitt...

Hvernig skal hreiðrað um sig

Mánudaginn 27. mars fræddi Jón Einar Jónsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ á Snæfellsnesi, gesti um hreiðurstæðaval fugla í erindi sínu: Hvernig skal hreiðrað um sig. Erindið var liður í fyrirlestrarröð NSV. Í erindi Jóns kom fram að hreiður fugla eru...