by NSV | Jan 4, 2017 | Fréttir ársins 2017
Náttúrustofur eru átta sjálfstætt starfandi stofnanir dreifðar um landið og gegna þeim hlutverkum að rannsaka náttúruna, sinna fræðslu og náttúruvernd og veita þjónustu á starfssviði sínu. Náttúrustofur eru fjármagnaðar með fjárveitingu ríkis, mótframlagi...
by NSV | Nov 23, 2012 | Fréttir ársins 2012
Laugardaginn 17. nóvember hélt Vistfræðifélag Íslands svokallaða Haustráðstefnu í Odda í Háskóla Íslands. Ráðstefnan var mjög vel sótt en á dagskrá var fjölbreytt blanda erinda og veggspjalda um ýmsar af nýlegum vistfræðirannsóknum hér á landi, svo sem á fuglum,...
by NSV | Nov 23, 2012 | Fréttir ársins 2012
Í síðustu viku stóðu Umhverfishópur Stykkishólms, Framkvæmdaráð Snæfellsness (umhverfisvottunarverkefni sveitarfélaganna) og Náttúrustofa Vesturlands fyrir málþingi undir heitinu „Umhverfisvænni samgöngur á Snæfellsnesi“. Umhverfishópur Stykkishólms fékk 350.000 kr....
by NSV | Jun 11, 2012 | Fréttir ársins 2012
Um þessar mundir eru túnfíflar í miklum blóma. Tegundin er einkar útbreidd í Stykkishólmi og angrar margan garðeigandann, enda á hún það til að breiðast ótæpilega út í manngerðu umhverfi. Síðla árs 2009 tók Náttúrustofa Vesturlands saman greinargerð um njóla og...
by NSV | Mar 27, 2012 | Fréttir ársins 2012
Fimmtudaginn 29. mars nk. kl. 12:15-12:45 flytur Bjarni K. Kristjánsson erindi sitt: ,,Lífríki íslenskra linda”. Bjarni, sem er prófessor við Háskólann á Hólum, lauk PhD prófi frá háskólanum í Guelph árið 2008. Hann hefur stundað rannsóknir á líffræðilegri...
by NSV | Mar 22, 2012 | Fréttir ársins 2012
Út er komin skýrsla Náttúrustofu Vesturlands og Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Snæfellsnesi um skráningu á fuglalífi á Snæfellsnesi og í Dölum og möguleikum sem felast í fuglatengdri ferðaþjónustu á svæðinu. Snæfellsnes og Breiðafjörður eru rík af fuglalífi og er...
Recent Comments