Lógó Náttúrustofu Vesturlands
Breski fáninn/British flag

Annáll Náttúrustofunnar 2016

Á Náttúrustofu Vesturlands voru ríflega þrjú stöðugildi á liðnu ári. Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee unnu að fjölbreyttum verkefnum og Theódóra Matthíasdóttir sinnti umhverfisvottunarverkefni sveitarfélaganna á Snæfellsnesi og Breiðafjarðarnefnd. Um mitt...

Verulegur niðurskurður til náttúrustofa!

Náttúrustofur eru átta sjálfstætt starfandi stofnanir dreifðar um landið og gegna þeim hlutverkum að rannsaka náttúruna, sinna fræðslu og náttúruvernd og veita þjónustu á starfssviði sínu. Náttúrustofur eru fjármagnaðar með fjárveitingu ríkis, mótframlagi...

Fíflalegt á þessum tíma árs!

Um þessar mundir eru túnfíflar í miklum blóma. Tegundin er einkar útbreidd í Stykkishólmi og angrar margan garðeigandann, enda á hún það til að breiðast ótæpilega út í manngerðu umhverfi. Síðla árs 2009 tók Náttúrustofa Vesturlands saman greinargerð um njóla og...