Lógó Náttúrustofu Vesturlands
Breski fáninn/British flag

Að lesa og lækna landið

Ólafur Arnalds verður þriðji fræðimaðurinn sem heldur erindi í fyrirlestraröð Náttúrustofu Vesturlands, næstkomandi mánudag kl. 20. Hann er helsti sérfræðingur þjóðarinnar um jarðveg og ástand gróðurfars á Íslandi og annar höfunda bókarinnar „Að lesa og lækna landið“,...

Stefán Gíslason ræddi fatasóun

Fyrsti fyrirlestur í fyrirlestraröð Náttúrustofu Vesturlands var haldinn á Ráðhúsloftinu í Stykkishólmi 8. febrúar sl. Var það fyrirlestur um fatasóun sem bar heitið Tvisvar í sömu fötum!? Er það í lagi!? og var hann fluttur af Stefáni Gíslasyni. Vel var...

Vetrarfuglatalning 2016

Fuglatalningarsvæðin við norðanvert Snæfellsnes eru hér merkt með bláum lit. Árleg vetrarfuglatalning fór fram á norðanverðu Snæfellsnesi í fyrri hluta janúar. Talsvert fuglalíf var víða á svæðinu eins og áður, þótt ekki jafnist það á við mergðina sem náði hámarki...

Annáll Náttúrustofunnar 2016

Á Náttúrustofu Vesturlands voru ríflega þrjú stöðugildi á liðnu ári. Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee unnu að fjölbreyttum verkefnum og Theódóra Matthíasdóttir sinnti umhverfisvottunarverkefni sveitarfélaganna á Snæfellsnesi og Breiðafjarðarnefnd. Um mitt...

Verulegur niðurskurður til náttúrustofa!

Náttúrustofur eru átta sjálfstætt starfandi stofnanir dreifðar um landið og gegna þeim hlutverkum að rannsaka náttúruna, sinna fræðslu og náttúruvernd og veita þjónustu á starfssviði sínu. Náttúrustofur eru fjármagnaðar með fjárveitingu ríkis, mótframlagi...