by NSV | Feb 20, 2023 | Fréttir ársins 2023
Glæný vísindagrein Náttúrustofu Vesturlands og samstarfsaðila lýsir því að háhyrningur hafi sést annast kálf annarrar tegundar, en því hefur aldrei áður verið lýst í vísindariti. Kvenháhyrningurinn sem um ræðir nefnist „Sædís“ (einkennisnúmer SN0540) og sást í nánu...
by NSV | Feb 13, 2023 | Fréttir ársins 2023
Ljósmynd: Róbert A. Stefánsson Íslenski arnarstofninn einkennist af skyldleikaæxlun og er erfðafræðilega einsleitur. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í glænýrri vísindagrein hóps evrópskra fræðimanna, sem birtist í vísindaritinu Molecular Ecology. Verkefnið var...
by NSV | Nov 9, 2022 | Fréttir ársins 2022
Margir hafa eflaust tekið eftir talsverðum fjölda fiðrilda flögrandi um eða sitjandi á húsveggjum síðustu daga og vikur. Hvaða fiðrildi eru á ferli þegar svo langt er liðið á haustið? Þetta er hinn svokallaði haustfeti (Operophtera brumata), sem ber nafn með rentu,...
by NSV | Nov 1, 2022 | Fréttir ársins 2022
Ný vísindagrein, sem fjallar um fjárhagslegan kostnað af og stjórnun á framandi ágengra tegunda á Norðurlöndum (The economic costs, management and regulation of biological invasions in the Nordic countries), er komin út. Greinin, sem birtist í tímaritinu Journal of...
by NSV | May 16, 2022 | Fréttir ársins 2022
Fimmtán umsóknir bárust um starf líffræðings til rannsókna á náttúru Vesturlands og voru margir umsækjendur vel hæfir. Gengið hefur verið frá ráðningu Hafrúnar Gunnarsdóttur í starfið. Hún er líffræðingur með B.S. og M.S. gráðu frá Háskóla Íslands og hefur störf þann...
by NSV | Apr 1, 2022 | Fréttir ársins 2022
Náttúrustofa Vesturlands (www.nsv.is) auglýsir eftir líffræðingi til að rannsaka lífríki Vesturlands. Starfið felur einkum í sér rannsóknir á fuglum og spendýrum á vettvangi og á rannsóknastofu, ásamt úrvinnslu gagna og skýrslu- og greinaskrifum á skrifstofu. Um er að...
Recent Comments