Lógó Náttúrustofu Vesturlands
Breski fáninn/British flag

Erasmus-nemar heimsóttu lúpínutilraun

Í gær fékk Náttúrustofan heimsókn um 50 Erasmus-nema frá fimm löndum, sem þátt tóku í verkefninu Líffjölbreytileiki í fortíð, nútíð og framtíð. Krakkarnir komu úr Flensborgarskólanum í Hafnarfirði og frá Rúmeníu, Ítalíu, Spáni og Frakklandi. Náttúrustofan hefur stýrt...

Nýr starfsmaður við vernd Breiðafjarðar

Anna Ingibjörg Hallgrímsdóttir hefur verið ráðin í hlutastarf á Náttúrustofunni til að sinna málefnum Breiðafjarðar. Hún mun vinna náið með Breiðafjarðarnefnd og veita henni þjónustu í samræmi við samning þar um en nefndin er umhverfis- og auðlindaráðherra til...

Viðburðaríkt sumar að baki

Vettvangsvinnu sumarsins er lokið að þessu sinni. Unnið var að fjölbreyttum verkefnum vegna gagnaöflunar fyrir ýmis rannsókna- og vöktunarverkefni sem eru hluti af rannsóknum Náttúrustofunnar á spendýrum, fuglum og gróðri. SpendýrSelalátrið við Ytri Tungu í...

Þrjár nýjar greinar í ársriti Fuglaverndar

Í sumar kom út vandað og glæsilegt félagsrit Fuglaverndar, sem ber nafnið Fuglar. Eins og áður voru í heftinu áhugaverðar greinar sem tengjast fuglum á ýmsan hátt. Starfsfólk Náttúrustofu Vesturlands átti þrjár greinar í blaðinu að þessu sinni: 1) „Að vera, eða ekki...

Tveir nýir starfsmenn í hvalarannsóknum

Þær Marie-Thérèse Mrusczok og Sara Rodríguez Ramallo hafa verið ráðnar til að stunda rannsóknir á háhyrningum við Snæfellsnes; Sara til tveggja mánaða en Marie til 6 mánaða með möguleika á framlengingu. Marie hefur mikla þekkingu á háhyrningum, m.a. í gegnum starf...